GUÐRÚN ØYAHALS
Myndlistarmaður
Leikmynda-og búningahönnuður
Vinnustofa:
Sjónlistamiðstöðin Korpúlfsstöðum
Netfang: gudrun@stugo.art
Sími: (+354) 699 5048
GUÐRÚN ØYAHALS
Myndlistarmaður
Leikmynda-og búningahönnuður
Vinnustofa:
Sjónlistamiðstöðin Korpúlfsstöðum
Netfang: gudrun@stugo.art
Sími: (+354) 699 5048
FERILSKRÁ
MENNTUN:
2009
Listaháskóli Íslands / Háskólinn á Bifröst, Prisma
2004-2005
Listaháskóli Íslands, Kennslufræði
1996-1997
Burg Giebichenstein, Halle, Þýskalandi, myndlist, gestanemandi
1994-1997
Myndlista og handíðaskóli Íslands, Málaradeild
1993-1994
Myndlista og handíðaskóli Íslands, Fornámsdeild
1992-1993
Rými, myndlistarskóli
1992
Kvikmyndaskóli Íslands
1980-1981
Iðnskólinn / Tækniteiknaraskólinn, Tækniteiknun
MYNDLIST - Einkasýningar:
2017
Grafíksalurinn, Mame Couba Bang
2016
Spree, Berlín, Leynilegur gjörningur, Orange Berlín II
Mauer park, Berlín, Opinber gjörningur, Orange Berlín I
2013
Saint-Louis, Senegal, Toubab
Senegal river, Farewell floating
2011
Rammagerð Ísafjarðar, Fjöll í farangrinum
2009
Start Art, Reykjavík, Vegleysa
2007
Gallerí Fold, Reykjavík, Arakne
2007
Artótek, Borgarbókasafn Reykjavíkur, Iðnaðarlandslag
2003
Gallerí Skuggi, Reykjavík, Eftir höfðinu dansa limirnir
Hún og Hún, Reykjavík, Útþrá
2001
Listasalur Man, Reykjavík, Mjaðmarlaus hægri fótur
1999
Gallerí Fold, Reykjavík, Milli draums og vöku
1997
Reykjavíkurhöfn, Hafnarsaga, útilistaverk staðsett á Miðbakka
1996
Gallerí Gúlp! Fjölstaðagallerí, Bettere smag
1995
John Doe, Reykjavík, Nesarlíus Nesarlíusarson
MYNDLIST - Samsýningar:
2018
Norðurlandahúsið í Færeyjum, Vatn
2012
Kling & Bang gallerí, Reykjavík, MHR 40 ára
2010
Korpúlfsstaðir, Reykjavík, Birta
2008
Galeria Zero, Barcelona, I want to be there, International Art Encounter
Galeria Zero, Barcelona, Sense and lines
2007
Korpúlfsstaðir, Reykjavík, Meter
2006
Nýlistasafnið, Reykjavík, Magn er gæði, Postulínssýning MHR
Ráðhúsið í Kaupmannahöfn, De Nord-Atlantiske Øer
2005
Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Hátíð Trjánna
Hoffmannsgallerí, Reykjavíkurakademíunni, Söfn og safnarar
Gullkistan, Listahátíð á Laugarvatni
Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Reykjavík, Stefnumót við safnara
2002
Kringlan, Reykjavík, Þemadagar, Tengd höfuð
2000
Gallerí Fold, Reykjavík, Margt smátt
1998
Gallerí Geysir, Reykjavík, 20,02 Framtíðarsýn
Nýlistasafnið, Reykjavík, Documenta Gúlp
1997
Nema Hvað, Reykjavík, Örsýning
Útskriftarsýning MHÍ, Hver erum við...
1995
Due North, Kanada
LEIKHÚS - Leikmyndir:
2018
Gaflaraleikhúsið, Í skugga Sveins
2016
Gaflaraleikhúsið, Góði dátinn Svejk og Hasek vinur hans
2015
Möguleikhúsið, Eldbarnið
2014
Norðurlandahúsið í Færeyjum, Grease
2013
Þjóðleikhús Færeyja, Myrkursins Børn
2011
Íslenska Óperan, Perluportið
2011
Þjóðleikhúsið, Ballið á Bessastöðum
2009
Íslenska Óperan, Ástardrykkurinn
Maxim Theater, Stokkhólmi, Svíþjóð, Sellofon
Theatre of youth, Lviv, Úkraínu, Sellófon
2008
Þjóðleikhús Færeyja, Norðurlandahúsið í Færeyjum, Í Geyma
Íslenska Óperan, Óperustúdíó, Cosi fan tutte
Stopp-Leikhúsið, Bólu Hjálmar
2007
Alexander Theatre, Helsinki, Sellófon
2006
Stopp-Leikhúsið, Emma og Ófeigur
Svenska Teatern, Helsinki, Sellófon
2005
Listahátíð Færeyja / Þjóðleikhús Færeyja, Sellófon
2004
Iðnó, Sellófon
2003
The Gate Theatre, London, Englar Alheimsins
Nasa, Reykjavík, Sellófon
2002
Fringe Festival, Edinborg, Englar Alheimsins
Hafnarfjarðarleikhúsið, Sellófon
Listahátíð Reykjavíkur / Árbæjarsafn, Spekúlerað á stórum skala
2001
Kaffileikhúsið, Uppistand
1992
Stuttmynd, 15 Apríl
LEIKHÚS - Búningar:
2018
Gaflaraleikhúsið, Í skugga Sveins
2016
Gaflaraleikhúsið, Góði dátinn Svejk og Hasek vinur hans
2015
Möguleikhúsið, Eldbarnið
2013
Þjóðleikhús Færeyja, Myrkursins Børn
2008
Stopp-Leikhúsið, Bólu Hjálmar
2006
Stopp-Leikhúsið, Emma og Ófeigur
LEIKHÚS
Verðlaun og tilnefningar:
Gríman, Íslensku sviðslistaverðlaunin
2018
Í skugga Sveins - Barnasýning ársins – Verðlaun
Í skugga Sveins - Búningar ársins – Tilnefning
2011
Ballið á Bessastöðum - Barnasýning ársins – Tilnefning
2008
Bólu-Hjálmar - Barnasýning ársins - Verðlaun
FÉLAGSAÐILD
SÍM - Samband Íslenskra Myndlistarmanna
NÝLÓ - Nýlistasafnið
FÍM - Félag Íslenskra Myndlistarmanna
MHR - Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
FLB - Félag leikmynda-og búningahöfunda
Myndstef - Félag myndhöfunda